Krús – Dahlia Fluted Contrast

Vörumerki: Royal Copenhagen

roy11978

Flokkur: , ,

Riffluðu Contrast krúsirnar frá Royal Copenhagen eru afsprengi fullkomins samræmis milli fagurfræði og hagnýtingar. Hönnunin er glæsileg og nútímaleg og eru saga og hefðir Royal Copenhagen í hávegum höfð. Línan einkennist af björtum og fallegum litum og eru krúsirnar fullkomnar til notkunar í daglegu lífi. Þetta er í fyrsta sinn í sögu Royal Copenhagen sem sílíkon er notað við framleiðslu en sílíkoninu er ætlað að gefa gott grip og passa uppá að maður brenni sig ekki á bollanum.

Rúmmál: 33 cl
3.950 kr.

    Tengdar vörur