TilboðPOTTASETT MOMENT – ZWILLING

Sale!

Vörumerki: Zwilling

zwi55001

Flokkur: , , , ,

Þetta vandaða pottasett kemur frá þýska framleiðandanum Zwilling. Settið, sem er úr 18/10 stáli, inniheldur fjóra potta með lokum, en stærðir þeirra eru eftirfarandi:
1,5L skaftpottur
2,0L pottur
3,0L pottur
5,0L pottur

Pottarnir eru með kraftmiklum botni sem dreifir hitanum vel svo pottarnir séu fljótir að hitna. Á innanverðum pottunum eru mæliupplýsingar sem sýna hvað mikið er í pottinum. Þá eru pottarnir allir með handfögnum sem hitna ekki við notkun.

Virkar á allar gerðir helluborða.
39.980 kr. 25.980 kr.

    Tengdar vörur