Kampavínssverð – Sandell

Vörumerki: Georg Jensen

GEO49922

Flokkur: , ,

Ef þú vilt vera virkilega "grand" á því í veislunni þinni, þá opnar þú kampavínsflöskurnar með sverði.  Sverð hafa verið notuð til hátíðarbrigða við að opna kampavínsflöskur allt frá dögum Napóleóns.

Hönnun:  Helle Damkjær, 2013

Lengd: 44cm, Þvermál: 2,5cm

Efni: Glansandi ryðfrítt stál.

23.430 kr.

    Tengdar vörur