PASTAVÉL STÁL – JAMIE OLIVER

Vörumerki: Jamie Oliver

foh49933

Flokkur: ,

Þessi pastavél er úr smiðju sjónvarpskokksins vinsæla Jamie Oliver. Pastavélin er úr ryðfríu stáli en gæta þarf þess að setja pastavélar aldri í uppþvottavél. Í vélinni geta leynst hveitiagnir sem breytast í hveitileðju ef að þær blotna. Það getur reynst erfitt að þrífa.

Þess í stað mælum við með því að pastavélar séu þrifnar með þurrum klút. Gott ráð er að nota þurran hreinan pensil til að þrífa rúllurnar. Gætið þess að stinga aldrei neinu á milli rúllanna.

Mál: B:24x D15x H19cm
13.920 kr.

    Tengdar vörur