HNÍFABLOKK MEÐ 5 HNÍFUM

Vörumerki: Fiskars

FIS34901

Flokkur: , ,

Þetta vandaða hnífasett úr Functional Form línunni kemur frá Fiskars í Finnlandi - en Fiskars er eitt elsta hlutafélag í Evrópu.  Settið inniheldur hnífablokk ásamt 5 beittum eldhúshnífum.  Hnífarnir rúmast allir 5 í hnífablokkinni, en þess fyrir utan er segull á utanverðri hnífablokkinni þar sem hægt er að setja skæri eða annan hníf.

Hnífarnir eru með Softgrip handfangi sem að heldur hnífnum stöðugum í höndunum á kokkinum.  Við mælum aldrei með því að hnífar séu settir í uppþvottavél, því þá getur bitið í þeim eyðilagst.

Hnífarnir í settinu eru eftirfarandi:
Eldhúshnífur - 20cm
Brauðhnífur - 23cm
Asískur kokkahnífur - 17cm
Grænmetishnífur - 12cm
Skrallhnífur - 11cm
Hnífablokk sem rúmar alla hnífana 5.
13.720 kr.

    Tengdar vörur