FYRIRSKURÐARSETT – G-313

Vörumerki: Global

ROD34976

Flokkur: ,

Leitarorð: , ,

Þetta vandaða fyrirskurðarsett kemur frá japanska hnífaframleiðandanum Global. Global hnífana þekkja margir, enda eru þeir þekktir fyrir frábært bit og fallegt útlit.

Fyrirskurðarsettið stendur saman af G-3 kjöthníf með 21cm löngu blaði og G-13 kjötgaffli, sem er örlítið boginn svo auðveldara sé að skera kjötið.

Við mælum ekki með því að Global hnífar séu settir í uppþvottavél. Það fer illa með bitið í hnífnum og það þarf að brýna þá oftar séu þeir settir í uppþvottavélar.
31.180 kr.

    Tengdar vörur