CITTERIO 98 – 16 STK RÓSAGULL

Vörumerki: Iittala

iit36502

Flokkur: ,

Klassísk og djörf hönnun úr smiðju iittala.

Settið inniheldur:
4 x matskeið
4 x gaffall
4 x hnífur
4 x teskeið

Citterio 98 hnífapörin eru stílhrein og falleg, bæði við hátíðleg tilefni sem og til hversdagsnota. Hnífapörin eru úr ryðfríu, burstuðu stáli og mega fara í uppþvottavél.

Hönnun : Antonio Citterio, Glen Oliver Löw
Efni: Matt, Ryðfrítt stál
Litur: Rósagull
36.220 kr.

    Tengdar vörur