SALT & PIPARKVÖRN – SVART

Þetta Salt & Piparsett kemur frá danska snillingnum Christian Bitz. Settið er glansandi og með topp úr eik. Allir þessir fallegu litir passa fallega saman við aðra hluti úr litríka stellinu hans Bitz.

Hönnunin sjálf er einföld en á sama tíma glæsileg og þægilegt er að halda á kvörnunum í höndunum. Kvarnirnar eru útbúnar keramískum salt & piparmyllum með 5 ára ábyrgð. Við mælum með því að fólk olíuberi eikartoppinn annað slagið svo að hann haldi útliti sínu.

Við mælum alltaf með að fólk kaupi salt- og piparkvarnir með keramískum myllum. Sé búnaðurinn úr t.d. stáli, þá er hætt við að raki komist í búnaðinn og hann ryðgi. Rakinn getur t.d. komið úr sjávarsalti.
12.990 kr.

    Tengdar vörur