FYRIRSKURÐARSETT – FUNCTIONAL FORM PLUS

Vörumerki: Fiskars

fis34921

Flokkur: , ,

Mjög praktískt fyrirskurðarsett sem inniheldur kokkahníf og steikargaffall. Hvoru tveggja er mjög mikilvægt þegar bornar eru fram stórar steikur á borð við lambalæri, hamborgrhrygg eða kalkún. Þú heldur kjötstykkinu kyrru með steikargafflinum og notar svo hnífinn í að skera kjötið niður í sneiðar.

Functional Form Plus línan frá Fiskars eru vandaðar vörur sem skera vel.
8.990 kr.

    Tengdar vörur