Barnamatarsett – Bangsímon
Tölvupóstur / Vöktun
Með því að skrá netfangið þitt hér fyrir neðan, þá færðu sjálfvirkan tölvupóst um leið og varan kemur aftur til okkar.

Þetta skemmtilega matarstell eru hannað fyrir yngstu fjölskyldumeðlimina, enda eru það fagurlega skreytt myndum úr sögunni um Bangsímon. Settið kemur í veglegri myndskreyttri gjafaöskju, en í henni má finna disk, skál og hnífapör. Hnífurinn er með litlu biti svo að litlir puttar meiðist ekki. Hnífapörin eru sérstaklega hönnuð svo þau passi í litlar hendur og eru sniðin að munni barnsins. Þessi lína er framleidd í samstarfi Disney við WMF
Hnífapörin eru úr Cromargan ryðfríu stáli. Settið þolir allt að 130°C hita og má fara í uppþvottavél.
Hnífapörin eru úr Cromargan ryðfríu stáli. Settið þolir allt að 130°C hita og má fara í uppþvottavél.
9.990 kr.