BARNASETT – BÓNDABÆR

Vörumerki: Rosti Mepal

foh19303

Flokkur: , ,

Leitarorð:

Þetta vandaða barnasett kemur frá Rosti. Settið inniheldur matardisk, djúpan disk og glas úr melamíni. Settið má fara í uppþvottavél, en ekki í örbylgjuofn eða frysti.

Settið er fagurlega myndskreytt bóndabæ og öllum vinsælustu dýrunum á bænum.
7.350 kr.

    Tengdar vörur