BRJÓSTAGJAFAPÚÐI DREAMY DOTS – BLÁR

Vörumerki: Done by Deer

don61032

Flokkur:

Fallegur brjóstagjafapúði frá danska merkinu Done by Deer.

Púðinn veitir góðan stuðning bæði fyrir móðir og barn og kemur í veg fyrir spennu í öxlum og höndum.
Verið utan um púðann er úr 100% OEKO-tex vottaðri bómull með földum rennilás og fyllingin er úr ofnæmisprófuðu pólýester.
Bæði verið og fyllingin má fara í þvottavél á 60°C en mælt er með því að þvo það í sitthvoru lagi. Setjið ekki í þurrkara og þurrhreinsið ekki.
Stærð: 52 x 46 x 20 cm
8.650 kr.

    Tengdar vörur