Lyklakippa – Drengur

Vörumerki: Georg Jensen

GEO49915

Flokkur:

Lyklakippurnar úr Alfredo línunni frá Georg Jensen eru bæði fyndnar og með skemmtilegt notagildi. Þær eru langar, án þess þó að vera fyrirferðamiklar og því er auðvelt að finna þær á töskubotninum.

Þegar vel er að gáð, þá er þessi lyklakippa eins og drengur í laginu.

Lyklakippan er smíðuð úr glansandi ryðfríu stáli og leðurreimum.

Hönnun: Alfredo Häberli, 2012 Lengd: 200mm
6.820 kr.

    Tengdar vörur