Bjórkassi með upptakara

Vörumerki: HOLM

FOH49901

Flokkur: ,

Leitarorð: , ,

Þessi sniðuga hugmynd frá sjónvarpskokkinum Claus Holm hefur heldur betur slegið í gegn hjá okkur.

Bjórkassinn rúmar 6 bjór- eða gosflöskur og er með upptakara á hliðinni.  Hentar vel í garðinn, ferðalagið eða útileguna.

Kassinn er úr fallegum akasíuvið, sem gefur honum flott rustc yfirbragð.

Tilvalið væri að setja nokkra góða craft bjóra í kassann og gefa hann svo í gjöf.
9.750 kr.

    Tengdar vörur