VISKUSTYKKI CLASSIC – SVART ARNE JACOBSEN

Vörumerki: Design Letters

des60205

Flokkur:

Þetta viskustykki er kemur frá danska hönnunarmerkinu Design Letters. Viskustykkið sýnir stafrófið í fallegu letri sem Arne Jacobsen hannaði árið 1937. Mynstrið er prentað á með sérstakri aðferð (e. reactive printing) þar sem efnið er húðað áður en prentið er sett á, svo það haldist betur á.

Viskustykkið er úr 100% bómull og er 60x40cm. Er með hanka í horninu svo hægt sé að hengja það upp. Dregur vel í sig vökva og endist vel.
3.320 kr.

    Tengdar vörur