Alfredo – Salt&Piparkvörn

Vörumerki: Georg Jensen

GEO42202

Flokkur:

Þessar fallegu salt- og piparkvarnir eru úr Alfredo línunni frá Georg Jensen. Kvarnirnar eru smíðaðar úr ryðfríu stáli, en sjálf kvörnin er gerð úr keramiki, sem endist vel.

Kornastærðina á kryddinu er hægt að stilla með því að snúa gráu skrúfunni sem er undir kvörninni.

Hönnun: Alfredo Häberli

Hæð: 20cm

Vinsamlegast athugið að eikarbakkinn sem sýndur er á myndinni fylgir ekki með - en er fáanlegur stakur.
23.430 kr.

    Tengdar vörur