SALATSETT TOUR – TEKK/BRASS

Vörumerki: Tivoli

tiv39101

Flokkur:

Tour salatsettið er úr Tivoli seríunni sem að kemur frá Normann Copenhagen. Tivoli serían er unnin í samstarfi við Tívolíið í Kaupmannahöfn og er innblásinn af þeim formum, litum og gleði sem fólk upplifir í Tivoli.

Þannig hafa allir hlutir úr Tivoli seríunni einhverja tilvísun í form eða hluti sem finna má í Tívolíinu. Þetta salatsett er einstaklega fallegt og tímalaust. Sannkallaður heimilismunur sem tekið er eftir.

L: 28cm
B: 6cm
D: 2cm
Málin eiga við um hvorn hlut fyrir sig.
Salatsettið er gert úr tekki og messinghúðuðu stáli. Við mælum með því að settið sé vaskað upp í höndunum til að viðhalda upprunalegu útliti skaftsins.
8.820 kr.

    Tengdar vörur