SKEIÐ – AKASÍUVIÐUR 30x6cm

Vörumerki: HOLM

foh38110

Flokkur: ,

Leitarorð: , ,

Þessi skeið er úr smiðju sjónvarpskokksins danska Claus Holm. Skeiðin er úr akasíuvið og er 30cm að lengd. Við mælum með því að skeiðin sé þvegin í volgu vatni með volgri sápu. Gott getur verið að bera matarolíu á skeiðina 1-2 sinnum á ári til að viðhalda útliti hennar. Má ekki fara í uppvþvottavél.
2.820 kr.

    Tengdar vörur