HNÍFASEGULL – NORDIC 40CM

Vörumerki: Eva Solo

eva55208

Flokkur:

Þessi hnífasegull frá Eva Solo er 40cm að lengd og á honum er pláss fyrir 5-6 hnífa. Hnífasegullinn er gerður úr sílikoni og ryðfríu stáli. Hnífaseglar eru sniðug leið til að geyma eldhúshnífana þína, því minni hætta er á því að skemma blaðið í þeim heldur en í ákveðnum gerðum af hnífablokkum.

Segullinn er öflugur og heldur hnífunum þínum kyrrum án þess að skemma þá. Áferðin er mött svört.

Lengd: 40cm
Hæð: 2,5cm
Dýpt: 4cm

Athugið: Hnífar á myndum fylgja ekki með.
15.250 kr.

    Tengdar vörur