HNÍFABLOKK – HALLANDI HVÍT

Uppseld

Vörumerki: Eva Solo

EVA55207

Flokkur:

Þessi hnífablokk passar fyrir allar gerðir hnífa og annarra eldhúsáhalda. Blokkin er gerð úr áli sem fengið hefur meðhöndlun (e. anodized) með verjandi efnum auk hvíts lits. Innan í blokkinni eru plasthólf sem hægt er að taka út úr blokkinni og mega þau fara í uppþvottavél. Þegar þau hafa verið fjarlægð, þá er auðvelt að þrífa blokkina sjálfa. Við mælum með að blokkin sjálf sé þrifin með rökum klút.
15.860 kr.

    Tengdar vörur