GLOBAL G-45 – KERAMIK HNÍFABRÝNI

Vörumerki: Global

rod34927

Flokkur:

Passaðu vel uppá hnífana þína. Með réttum verkfærum og viðhaldi getur þú viðhaldið eiginleikum Global hnífanna þinna. G-45 hnífabrýnið er notað til að skerpa bitið á hnífnum þínum, en við framkvæmdina mælum við með því að notast sé við slípistein, sér í lagi fyrir óvana. Leitastu ávallt við að halda hnífnum í sama horni á meðan þú slípar hann. Við mælum með því að Global hnífar séu slípaðir í ca. 10-15 gráðu horni. Mundu að fáar strokur geta slípað hnífinn þinn vel.
26.990 kr.

    Tengdar vörur