NUTELLAHNÍFUR

Vörumerki: WMF

seb34101

Flokkur:

Þessi hnífur er skemmtileg samstarfsverkefni á milli WMF og Nutella. Þessi hnífur er þannig í laginu að það er auðveldara að ná alveg niður í botninn á Nutella krukkunum og ná þar með allra síðustu restunum.

Skemmtileg gjöf fyrir þá sem elska Nutella! Hnífurinn hefur notið mikilla vinsælda í Evrópu frá því hann var gefinn út, en alls seldust um 10.000 hnífar í Danmörku árið 2019.
1.360 kr.

    Tengdar vörur