HITAPLATTI – EIK

Vörumerki: Zone

eva41928

Flokkur:

Þessi vandaði hitaplatti er úr smiðju hönnuða Eva Solo.  Hann samanstendur af tveimur einingum sem hægt er að losa hver frá annarri, en auðvelt er að festa einingarnar saman með segli sem er í miðjunni á báðum einingunum.

Fáanlegur í mörgum litum.
6.990 kr.

    Tengdar vörur