Hitahringir, 4 stk

Vörumerki: Rigtig by Stelton

STE59901

Flokkur:

Verðu borðið þitt fyrir heitum pottum og pönnum. Hitahringirnir frá RIG-TIG koma í fjórum stærðum. Notaðu einn í einu eða raðaðu þeim saman þegar þú berð á borð stærri hluti. Safnaðu hringjunum saman svo sem minnst fari fyrir þeim í geymslu.

Hönnuður: Formfjord

Efni: Silikon
Breidd: 13 cm
Litur: Grár, dökk grár, ljós bleikur og blár
4.140 kr.

    Tengdar vörur