Pískur – Grár

Uppseld

Vörumerki: Normann Copenhagen

NOR39902

Flokkur:

Þessi skemmtilegi pískur frá hönnunartríóinu Ding3000 fyrir Normann Copenhagen.  Hugmyndin var sú að búa til fallegan og skemmtilegan písk sem hægt er að geyma hvar sem er í eldhúsinu - hægt er að hengja pískinn á krók.

Pískarnir fást í mörgum litum og er hringur í miðjunni á þeim í skemmtilegum áberandi lit.  Þennan hring er hægt að færa upp og niður og þannig stilla stærð písksins svo einn pískur dugi í alla matargerð.

Pískurinn er gerður úr nyloni og má fara í uppþvottavél.

Mál: Hæð: 28,5cm; Þvermál: 2cm

Pískurinn vann Red Dot verðlaunin í sínum flokki árið 2013.

2.550 kr.

    Tengdar vörur