HNETUBRJÓTUR – STÁL

Vörumerki: Rösle

thu39942

Flokkur:

Leitarorð: , , ,

Þessi hnetubrjótur kemur frá þýska gæðaframleiðandanum Rösle.

Hnetubrjóturinn er tenntur að innan sem kemur í veg fyrir að hnetan renni úr pressunni. Þá brjóta þessar tennur skelina utan af hnetunni án þess að skemma sjálfa hnetuna.

Hneturbrjóturinn er 19,5cm að lengd og er úr ryðfríu stáli. Má fara í uppþvottavél.
6.570 kr.

    Tengdar vörur