JO – Hvítlaukspressa

Vörumerki: Jamie Oliver

FOH39902

Flokkur:

Þessi sniðuga hvítlaukspressa frá sjónvarpskokkinum sívinsæla, Jamie Oliver, hefur tvískipt hólf. Þú getur valið á milli þess að pressa hvítlaukinn með þeim hætti að hann maukast, eða þá að setja hann í hitt hólfið þar sem að hvítlaukurinn sneiðast niður í örþunnar sneiðar.

Hvítlaukspressan er gerð úr ryðfríu stáli og hefur mjúkar og ávalar línur svo hún meiði ekki þegar notandinn beitir afli við að pressa.
6.290 kr.

    Tengdar vörur