GASBRENNARI – SVARTUR

Vörumerki: HOLM

foh39914

Flokkur:

Leitarorð: , , , , ,

Þessi gasbrennari er úr línunni eftir danska sjónvarpskokkinn Claus Holm, sem hefur notið mikilla vinsælda í Danmörku. Þessi brennari fullkomnar eftirréttina þína og getur búið til skemmtilega húð á t.d. tómmata, grape, skinku, papriku, lauk o.fl. Þá má nota hann í að klára sous-vide eldaðar steikur.

Brennarinn er úr áli og er 20,5cm á hæð. Brennarann er hægt að nota úr öllum vinklum. Hann er með rafstarti og er hægt að stilla hversu stór loginn á honum verður. Auðvelt er að fylla gas á hann og eru leiðbeiningar sem fylgja með. Brennarinn notast við bútangas, sem fæst í notendavænum brúsum á bensínstöðvum.
14.250 kr.