FLYSJARI – STÁL

Vörumerki: Rösle

thu39933

Flokkur:

Þessi flysjari kemur frá þýska gæðaframleiðandanum Rösle.

Hnífurinn á þessum flysjara er flugbeittur og þú getur flysjað mjög þunnar ræmur af grænmeti og ávöxtum. Passar bæði fyrir rétthenta og örvhenta.

Flysjarinn er 19cm á lengd, en við mælum með að hann sé vaskaður upp í höndunum. Sé hann settur í uppþvottavél, þá getur það skemmt bitið á hnífnum til lengri tíma litið.
4.950 kr.

    Tengdar vörur