ELDHÚSVIGT – SV. GLER – 5KG

Vörumerki: Al Dente

foh55512

Flokkur:

Leitarorð: , , , , , ,

Eldhúsvigt sem vigtar mest 5kg og sýnir niðurstöðu með 1 gr. bili. Vigtin er úr hertu gleri og er 14x20cm. Vigtin er útbúin LCD skjá og tökkum sem standa ekki útúr. Á vigtinni er núllstillir sem gefur möguleikann á því að núllstilla vigtina eftir að t.d. skál hefur verið sett á hana. Slekkur sjálfkrafa á sér ef hún er ekki í notkun.

Vigtin mælir: g/oz/lb:oz/fl.oz/m
Notar 1xCR2032 rafhlöðu (fylgir).
4.490 kr.

    Tengdar vörur