ELDHÚSVIGT – PAGE EVOLUTION HVÍT

Uppseld

Vörumerki: Soehnle

foh55520

Flokkur:

Þessi eldhúsvigt er okkar mest selda eldhúsvigt. Í nútímanlegum og mínímalískum stíl, þá er vigtin aðeins 0,99mm á hæð og hefur það gert hana að verðlaunavöru á ýmsum vörusýningum. Vigtin er útbúin snertiskynjurum, svo það eru engir takkar sem standa út úr henni. Vigtin er úr hertu gleri sem gerir hana auðvelda í þrifum.

Mál: 20,7 x 13,2 x 0,99cm

Verðlaun:
- Reddot design award
- IT Product design award
- Kitchen innovation of the year
10.550 kr.

    Tengdar vörur