VINTAGE ELDHÚSVIGT – GRÁ

Vörumerki: Soehnle

foh55516

Flokkur:

Leitarorð: , , , ,

Snertiflöturinn á þessari vigt er úr gleri sem auðvelt er að þrífa. Vigtin er auðveld í notkun og auðvelt að lesa af henni. Vigtin er útbúin núllstilli (e. tare), sem gerir notandanum kleyft að núllstilla vigtina eftir að t.d. skál er sett á hana. Vigtin slekkur einnig af sér sjálf ef hún er ekkií notkun. Vigtin vigtar mest 5kg og sýnir þyngd með 1 gr. bili.

Vigtin sýnir niðurstöðu bæði með stafrænum skjá og með vísi upp á gamla mátann.

Stærð: 15x18,3x3,5cm
Vigtin notast við 3X 1,5V AA rafhlöður (fylgja með)
11.950 kr.

    Tengdar vörur