ELDHÚSVIGT – STÁL

Vörumerki: Blomsterberg

foh55523

Flokkur:

Leitarorð: , , , ,

Þessi vigt er úr línu sem tileinkuð er sjónvarpskokkinum vinsæla Mette Blomsterberg, en þættir hennar hafa meðal annars verið sýndir á RÚV. Vigtin er úr ryðfríu stáli.

Vigtin vegur í grömmum, pundum, únsum og millilítrum, svo auðveldara sé að fylgja t.d. erlendum uppskriftum. Vigtin er að sjálfsögðu með núllstilli svo hægt sé að núllstilla hana eftir að t.d. skál er sett á hana. Þar að auki slekkur hún sjálf á sér ef hún er ekki í notkun.

Vigtin vegur mest upp í 5kg og sýnir þyngd með 1gr. millibili. Vigtin notar þrjár AAA rafhlöður (fylgja ekki).
8.220 kr.

    Tengdar vörur