HAMMERSHØI -ELDFAST MÓT 39CM

Vörumerki: Kähler

foh18721

Flokkur: ,

Leitarorð: , , ,

Þetta eldfasta mót tilheyrir Hammershøi stellinu sem Hans-Christian Bauer fyrir Kähler. Stellið er skemmtilega rifflað, en aðalhlutir stellsins koma í hvítum lit. Margir aukahlutanna koma í fallegum litum og fer vel að blanda þeim saman við stellið. Vandað stell sem hægt er að nota jafnt sem hversdagsstell og sem sparistell.

Fatið er þó hlutlaust og hægt er að nota það með nánast hvaða borðbúnaði sem er.

Hönnun: Hans-Christian Bauer

Mál: L: 39cm, B: 29cm Hæð: 7,5cm
13.140 kr.

    Tengdar vörur