DISKAMOTTA HRINGLÓTT – FLAMINGO

Vörumerki: Noort by Lind DNA

dna53207

Flokkur:

Diskamotturnar frá Noort eru framleiddar og hannaðar í Danmörku.
Þær eru úr 80% endurunnu leðri og 20% náttúrulegu gúmmí. Auðvelt er að þrífa þær og er best að strjúka af þeim með rakri tusku.
Þvermál: 40 cm.
1.990 kr.

    Tengdar vörur