BITZ TRÉBRETTI – EIK

Vörumerki: Bitz

foh40541

Flokkur:

Fallegt skurðarbretti frá Bitz. Brettið er úr eik og er gagnlegt bæði sem skurðarbretti og sem framreiðslubretti. Það er meðhöndlað með olíu og mælt er með því að bera á það olíu u.þ.b. mánaðarlega til viðhalds.

Mál: 35,5 x 25 cm.

Mælt er með að þvo brettið fyrir fyrstu notkun. Það þolir ekki að liggja í bleyti og má ekki fara í uppþvottavél.

Með tímanum geta myndast smáar rispur sem auðvelt er að fjarlægja með fínum sandpappír.
6.720 kr.

    Tengdar vörur