Múmínskál – Crown Snowload

Vörumerki: Múmínálfarnir

iit42159

Flokkur: ,

Vetrarkrúsin 2019, Crown Snow-Load, er með Múmínsnáða úr bókinni "Moominland Midwinter" í aðalhlutverki. Myndin sýnir Múmínsnáða nývaknaðann í miðjum dvala en restin af fjölskyldunni er enn steinsofandi og Múmínsnáði fer hugrakkur út í töfrandi veturinn.
Myndin er byggð á upprunalegri mynd eftir Tove Jansson en Tove Slotte sá um að túlka hana fyrir þessa fallegu línu. Vetrarlínan kemur í takmörkuðu upplagi.
4.580 kr.

    Tengdar vörur