Múmín skál – Snjóstormur

Vörumerki: Múmínálfarnir

iit42168

Flokkur: ,

Snjóstormur kallast vetrarlínan árið 2020 frá Arabia en Snjóstormur er framhald af sögunni „Vetrarundur í Múmíndal“ (1957) eftir Tove Jansson.
Tove Slotte á heiðurinn af þessari skemmtilegu hönnun en hún sótti innblástur í upphaflega myndskreytingu Tove Jansson.
Línan inniheldur bolla, skeið, smábolla og skeiðar. Línan kemur aðeins í takmörkuðu upplagi.
4.720 kr.

    Tengdar vörur