Mariskál 15cm – Ljósblá

Vörumerki: Iittala

IIT18164

Flokkur:

Mariskál 155mm, ljósblá.

Litríku Mariskálarnar hafa verið í framleiðslu síðan á 7. áratugnum. Það var samt ekki fyrr en stofnandi Marimekko, Armi Ratia, notaði þær frægum garðveislum í Bökärs, að þær urðu að vinsælli gjafa- og söfnunarvöru.

Mariskálarnar eru alltaf sívinsælar, bæði er hægt að nota þær undir mat eða sem skrautmuni. Skálarnar koma í frábæru litaúrvali og tveim stærðum.
 

6.350 kr.

    Tengdar vörur