Leaf Skál Lítil – Glans

Vörumerki: Georg Jensen

GEO18130

Flokkur:

Leaf skálarnar frá Georg Jensen hafa lengi verið vinsælar til gjafa.

Hönnuðurinn, Helle Damkjær, notar náttúruna oft sem innblástur þegar hún hannar vörur og Leaf serían dregur form sitt af blómum Magnoliu plöntunnar.

Skálarnar eru fáanlegar í þrem stærðum og einnig sem skálasett.

Hönnun: Helle Damkjær (2013)
Stærð: Hæð: 7cm, Breidd: 9cm, Lengd: 16,5cm.

5.540 kr.

    Tengdar vörur