Skálasett – Margrethe Berry

Vörumerki: Rosti Mepal

foh18144

Flokkur: ,

Þetta skálasett inniheldur þrjár skálar í vinsælustu stærðunum frá Rosti Mepal, 1,5L, 2,0L og 3,0L. Með settinu koma þrjú lok svo hægt sé að geyma matvæli í skálinni í ísskáp. Margarethe skálarnar eru sérstaklega gagnlegar til eldamennsku, en einnig er hægt að bera fram mat í skálunum og nota þær til að geyma matvæli. Skálarnar eru úr melamíni, sem hentar betur vel til matargerðar.

Margarethe skálarnar voru hannaðar af Acton Bjørns og Sigvard Bernadottes og eru þær nefndar eftir dönsku prinsessunni Margarethe. Skálarnar megar fara í uppþvottavél, en við mælum ekki með því að þær séu settar í örbylgjuofn eða frysti.
12.960 kr.

    Tengdar vörur