Signet Sósukanna m/usk

Vörumerki: Wedgwood

WED16180

Flokkur:

Signet stellið frá Wedgwood hefur verið í framleiðslu síðan 1994. Einstaklega fallegt og einfalt stell sem inniheldur fjölda aukahluta. Stellið er úr bone china postulíni með platínurönd.

 

 

Má fara í uppþvottavél en ekki í örbylgjuofn.

 
18.650 kr.

    Tengdar vörur