Fat oval – Mega Svart

Vörumerki: Royal Copenhagen

roy18212

Flokkur:

Svarta Mega stellið var fyrst framleitt árið 2006 en það er með sama mynstri of Bláa Mega stellið.

Bláa Mega stellið frá Royal Copenhagen hefur verið framleitt síðan árið 2000, en þá bankaði Karen Kjældgård-Larsen uppá hjá postulínsframleiðandanum með lokaverkefni sitt úr dönskum hönnununarskóla.

Ótal marga hluti er að finna í línunni, allt frá diskum og skálum yfir í krukkur og blómavasa.

Handmálað postulín sem má setja í uppþvottavél og örbylgjuofn.
Stærð: 28 cm
15.890 kr.

    Tengdar vörur