Elements Blátt – Skál 28 cm

Vörumerki: Royal Copenhagen

ROY18101

Flokkur:

Bláa Elements stellið varð til úr grunni hvíta og litríka Elements stellsins. Einkenni stellsins eru áberandi og falleg blómamynstur í hinum virðulega bláa lit sem einkennt hefur mörg stell Royal Copenhagen í gegnum tíðina. 

Niðurstaðan er fegurð - sem getur notið sín ein og sér eða með öðrum hlutum úr hvíta eða litríka Elements stellinu. 

Skrautið í Elementslínunni er handmálað á stellið af færum listamönnum Royal Copenhagen. Elements línan má fara í uppþvottavél og örbylgjuofn, en við mælum gjarnan með að ekki sé notuð of mikil sápa. 

Hönnun: Louise Campbell

16.980 kr.

    Tengdar vörur