TilboðBLOMST BOLLI M./UNDIRSKÁL – FUCHSIA

Sale!

Vörumerki: Royal Copenhagen

roy11181

Flokkur:

Besta hönnunin er oft sú sem er ekki erfið og flókin heldur einföld og aðgengileg. Með Blomst línunni hafa hönnuðirnir tekið í sundur upprunalegu bláu blómin og fær nú hvert og eitt blóm að njóta sín á hverjum hlut fyrir sig. Mjúkt form Blomst línunnar leyfir handmáluðu blómamynstrinu kleift að vaxa frjálslega og leyfir því að njóta sín á hvítu yfirborðinu.

Matarstellið þolir að fara í uppþvottavél.

Stærð: 22 cl.
Hönnuður: Wouter Dolk
13.460 kr. 11.441 kr.

    Tengdar vörur