DISKUR 27CM – SIGNATURE SOLEIL

Vörumerki: Le Creuset

lec10125

Flokkur:

Leitarorð: ,

Ef það er eitthvað sem að Le Creuset kann að gera, þá er það að færa fallega liti inn á heimilið þitt. Þessir matardiskar úr Signature línunni frá Le Creuset eru 27cm að þvermáli, fullkomin stærð fyrir kvöldverðinn - bæði hversdagslega eða við fínni tilefni.

Vörur úr Signature línunni eru innblásnar af upprunalegu vörunum frá Le Creuset, en á þeim má finna þrjá hringi og þykkan og góðan kant.

Þessi diskur má fara í uppþvottavél, frysti, ofna og örbylgjuofna.

Þvermál: 27cm
4.990 kr.

    Tengdar vörur