Skál – 22 cm Cobra

Vörumerki: Georg Jensen

GEO18152

Flokkur:

Í fyrsta sinn kynnir Georg Jensen til leiks borðbúnað.

Hönnuðurinn Constantin Wortmann var fenginn til að hanna matarstell úr postulíni, munnblásin glös og karöflu. Útkoman er einstaklega skemmtileg. 

Constantin hafði áður hannað kertastjaka, skálar og föt úr stáli undir sömu vörulínu, Cobra.


Stærð: 22 cm.

* Má fara í uppþvottavél og örbylgjuofn.

8.480 kr.

    Tengdar vörur