Tilboð2017 – Jólaórói Gull

Sale!

Vörumerki: Georg Jensen

geo80636

Flokkur:

Leitarorð: , , , ,

Jólaórinn fyrir árið 2017 frá Georg Jensen er erkiengillinn Gabríel.

Með óróanum fylgir hinn hefðbundni rauði borði og annar dökkblár. Óróinn er úr stáli en húðaður með 18kt. gulli. Götin á englinum tákna snjókomu eða stjörnurnar á himnum.

Í áraraðir hafa óróarnir frá Georg Jensen verið vinsælir sem jólagjöf en margir velja að gefa þá t.d. í skírnar- og útskriftargjafir.
Hönnun: Alfredo Häberli, 2017.
Stærð: 108 x 75 cm
Litur: Gull
6.780 kr. 5.763 kr.

    Tengdar vörur