MUSSELMALET – FAT 15,5 CM

Vörumerki: Royal Copenhagen

roy18268

Flokkur:

Þegar maður kaupir vörur frá Royal Copenhagen, þá ertu ekki aðeins að kaupa þér matarstell, heldur ertu að kaupa part í hönnunarsögu Danmerkur. Musselmalt stellið frá Royal Copenhagen hefur verið í framleiðslu allt frá árinu 1888. Það sem einkennir stellið eru fíngert mynstrið og nákvæmi. Musselmalet stellið getur maður keypt eitt og sér, en það passar einnig vel með hvítrifflaða (d. Hvid Rifflet) stellinu frá Royal Copenhagen. Margir kjósa að blanda myndskreyttum munum saman við þá hvítu til að gefa matarborðinu lit og fegurð.

Musselmalet stellið er líkt og flest stell frá Royal Copenhagen handmálað af vandvirkum og færum málurum. Starf þessara málara hefur verið þekkt svo lengi í Danmörku að þeir eiga sér sitt eigið starfsheiti "Blåmåler", sem þýðir "málararnir sem mála með bláu".

Þessi skál er 15cm í þvermál og er partur af Musselmalet stellinu.
15.370 kr.

    Tengdar vörur