Soho – Sósuausa

Uppseld

Vörumerki: Zwilling

ZWI38103

Flokkur:

Kökugaffall úr Soho línunni frá Zwilling J.A. Henckels AG. í Þýskalandi.

Soho línan frá Zwilling er einfaldleikinn í hnotskurn. Þessi fallegu hnífapör eru hvorki nýtískuleg né klassísk - heldur bara einföld falleg hnífapör sem henta fólki á öllum aldri.

Soho línan er gerð úr hágæða 18/10 stáli og má fara í uppþvottavél.

Hönnuður: Matteo Thun - arkitekt og vöruhönnuður í Milano, Ítalíu.
7.570 kr.

    Tengdar vörur